6.3.2010 | 23:37
Um 40.000 vændiskonur væntalegar á HM í S-Afríku.
Gert er ráð fyrir því að um 40.000 vændiskonur séu að undirbúa komu sína til S-Afríku á HM í sumar. Þær verða viðbót við þær sem fyrir eru. Menn haf nokkrar áhyggjur af því að sumar hverjar verði undir lögaldri og jafnvel börn. Það sem stýrir ferðinni er að það verður nóg af peningum í kringum HM í sumar og hafa stjórnvöld einna helst áhyggjur af því að ungar stúlkur verði hvattar til að stunda vændi út af græðgi í peninga.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 1.6.2011 kl. 23:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.